Computer Vision ehf.

Fyrirtækið hefur á árinu 2016 hannað og smíðað kerfi sem safnar gögnum frá myndavélum sem greina bílnúmer og gert gögnin aðgengilegri til hvers kyns greiningar ásamt því að gögnin eru notuð til að kenna hugbúnaði að greina efni í öðrum myndastraum. Félagið hefur þróað SmartAccess sem er innheimtu- og eftirlitskerfi og MyParking snjallforrit til greiðslu þjónustu- og bílastæðagjalda.

Smart Access er heilstætt eftirlits- og innheimtukerfi sem skráir komu og viðveru bifreiða og nýtir nýjar greiðslulausnir og sjálfvirkni í gjaldtöku og eykur þannig bæði flæði og skilvirkni svæða. Kerfið gefur sömuleiðis greinargóðar rauntímaupplýsingar um notkun og álag svæðisins ásamt upplýsingar um tekjur og stöðu innheimtu.

Nánar um Smart Access

Parka er snjallforrit og vefsíða (Parka.is) sem gefur ferðamönnum og almenningi möguleika á að greiða fyrir notkun bílastæða hjá Bílastæðasjóð Reykjavíkur og á ferðamannastöðum sem nýta sér Smart Access kerfi Computer Vision til eftirlits og innheimtu þjónustu- og bílastæðagjalda.

Nánar á parka.is

Fullbúin lausn

myParking er heilstætt kerfi sem skráir komu og viðveru bifreiða. Greinir tegund og gerð bifreiðar samkvæmt skráningu í ökutækjaskrá.

Sjálfvirkni

Hentar sérlega vel til sjálfvirkrar innheimtu, aðgangsstýringa og öflun markaðsupplýsinga.

Ódýr kostur

Með engum slám og einföldum búnaði er hægt að tryggja gott flæði og komast hjá starfsmannakostnað.

Fjölmargir möguleikar

Viðbótarlausnir mögulegar og hægt að setja upp við margvíslegar aðstæður. Gögn afhent eftir ósk viðskiptavinar.

Viðskiptavinir & samstarfsaðilar

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum
Höfðatorg
SORPA
Vodafone

Ársæll Baldursson

Framkvæmdastjóri

arsaell@computervision.is

Ægir Finnsson

Tæknistjóri

aegir@computervision.is

Guðjón Kári Jónsson

Hugbúnaðarsérfræðingur

gudjon@computervision.is

Bjarni Þröstur Magnússon

Vélbúnaðarsérfræðingur

bjarni@computervision.is

Pantaðu kynningu

Ef þú hefur áhuga á að heyra frekar um þjónustuna sem Computer Vision býður þá endilega hafðu samband.