Hvernig er ferlið
- Við leigjum þér greiningarvél til lengri eða skemmri tíma.
- Computer Vision myndavélar lesa bílnúmer úr myndstraum.
- CarTrack kerfið flettir bílnúmerinu upp í ökutækjaskrá.
- Þú sérð í rauntíma tölur og skýrslur um svæðið.
Meðal upplýsinga
- Tíðni og viðverutími
- Tegundir bifreiða
- Þyngd / stærð
- co2 losun
- o.fl.
Persónuupplýsingar
Aðeins opin og ópersónugreinanleg gögn um ökutækið eru vistuð í CarTrack grunni á vegum Computer Vision ehf.
Bílastæðagjöld
Með myParking.is má einnig innheimta bílastæðagjöld sjálfvirkt og án mannskaps eða mikils tilkostnaðar.
Hafðu samband
Computer Vision ehf.
Grandagarði 16
101 Reykjavík