Um okkur
Fyrirtækið hefur frá árinu 2016 hannað og smíðað kerfi sem nýtir myndavélar til greiningar á bílnúmer og gert gögnin aðgengilegri til hvers kyns greiningar ásamt því að gera gögnin nýtanleg í þjálfun á frekari myndgreiningu frá ólíkum myndstraumum.
Við höfum sérhæft okkur í nýtingu myndgreiningar í sjálfvirkar lausnir, þróað m.a. Smart Access sem er innheimtu- og eftirlitskerfi, Parka snjallforrit til greiðslu þjónustu- og bílastæðagjalda og einnig þjónustað fjölmarga viðskiptavini í bæði sjálfvirknivæðingu og greiningum.

Starfsfólk
Ársæll Baldursson
Framkvæmdastjóri / CEO
Guðjón Kári Jónsson
Hugbúnaðargerð
Orri Ársælsson
Hugbúnaðargerð
Ægir Finnsson
Tæknistjóri / CTO
Guðjón Björnsson
Hugbúnaðargerð
Ívar Freyr Sturluson
Markaðs- & sölustjóri
Bjarni Þröstur Magnússon
Tæknimaður & þjónustustjóri