Skipulagt & einfalt
Með uppskiptu tjaldsvæði í hólf og merkingum sem sýna notendum hvernig greiða má með einföldum hætti fyrir viðeigandi hólf er rekstur tjaldsvæða einfölduð og skipulögð með hámarks nýtingu í huga ásamt bættri þjónustu við gesti með möguleikum á forbókunum og upplýsingum um fjölda á svæðinu.
Umsjón með aðgengi
Fullur aðgangur að stjórnborði þar sem hægt er að sjá gögn um nýtingu svæðis, bókanir fram í tímann og upplýsingar um stöðu svæðisins hverju sinni. Mögulegt að selja viðbótar þjónustu til gesta svæðis, s.s. aðgang að rafmagni o.fl.
Snjallforrit til eftirlits
Með einföldu snjallforriti getur tjaldsvæðavörður kannað hvort greitt hafi verið fyrir hvert hólf fyrir sig, tekið við greiðslum á staðnum eða fylgst með ástand og álagi á svæði.
Aðgengilegt í Parka
Tjaldsvæðið er gert virkt í Parka appinu sem ferðamenn nýta í dag til greiðslu þjónustugjalda innan Þjóðgarðarins á Þingvöllum og við Skaftafell í Vatnajökulsþjóðgarði. Gestir geta með því skannað merkingu sem komið er fyrir í hverju hólfi tjaldsvæðisins og greitt þannig sjálfir fyrir tjaldsvæðið, ásamt sömuleiðis að forbóka tjaldsvæðið ef slýkt er í boði.
Verðskrá
Sjálfsafgreiðsla
- Stjórnborð fyrir stofnun hólfa og svæða.
- Eftirlit og afgreiðsla með snjallforriti og posa.
10.500 kr.
Sjálfsafgreiðsla+
- Stjórnborð fyrir stofnun hólfa og svæða.
- Eftirlit og afgreiðsla með snjallforriti og posa.
- Sjálfsafgreiðsla & forbókun með Parka.
45,500 kr.
Alsjálfvirkt
- Stjórnborð fyrir stofnun hólfa og svæða.
- Eftirlit og afgreiðsla með snjallforriti og posa.
- Sjálfsafgreiðsla & forbókun með Parka.
- Greiðsluvél fyrir sjálfsafgreiðslu á svæði.
- Aðgangsstýrð rafmagnstengi fyrir hvert svæði.
Tilboð
Hafðu samband varðandi frekari þjónustu, s.s. aðstoð við merkingar, rafmagnsstýringar o.fl.
Stofna aðgang
Þú stofnar þér aðgang hjá Einkastæði.
Merkingar
Merkir stæði sem einkastæði og að svæði sé vaktað.
Uppsetning greiðsluvélar*
* Mögulegt að setja upp sjálfsafgreiðsluskjá þar sem aðstæður bjóða upp á.
Svæði tilbúið
Svæðið er þá tilbúið til nánast fullrar sjálfsafgreiðslu ásamt eftirlits tjaldstæðavarða.
Sækja um / senda fyrirspurn
SmartCamping er rekið af Computer Vision ehf.