Select Page

Smart Access

Greiningar

Með upplýsingum um fjölda sæta ökutækja má áætla fjölda ferðamanna og greina þannig álag svæða.

Aðgangsstýring

Með forbókunum og verðskrá sem tekur mið af álagi má stýra aðgengi að viðkvæmum stöðum.

Innheimta

Með sjálfvirkum greiðslulausnum á staðnum ásamt sjálfvirkri innheimtu einfaldast rekstur svæða.

Þjónusta

Þjónustustig getur verið breytilegt og sniðið að hverjum stað fyrir sig.

Bifreið kemur á svæðið

Bifreið kemur á svæðið og ökumaður upplýstur með merkingum um að gjaldsvæði sé að ræða.

Bílnúmer lesið

Myndavél les númer ökutækis, tímasetning er skráð og viðvera hefst.

Ökumaður leggur

Ökumaður leggur og sér nánari upplýsingar um greiðslumökuleika og útfærslu innheimtu.

Greitt með snjalllausnum

Ökumaður greiðir í greiðsluvél, með snjallforriti á síma eða á heimasíðu með því að slá inn bílnúmer og greiðir fyrir viðveru í stæði.

Ökutæki yfirgefur svæði

Þegar bifreið yfirgefur svæðið les myndavél númer ökutækis og lengd viðveru og gjalds reiknað.

Uppgjör viðburðar

Smart Access ber saman greiðslur í kerfi og viðveru ökutækis. Fari ökumaður af svæðinu án þess að borga er krafa stofnuð á eiganda ökutækis eða honum tilkynnt um ógreidd þjónustugjöld.

Fáðu frekari upplýsingar

Ef þú hefur áhuga á að heyra frekar um þjónustuna sem Computer Vision býður þá endilega hafðu samband.