Select Page

myParking eftirlits og innheimtukerfi

Sérhæft kerfi í eftirliti, skýrslum og sjálfvirkri gjaldtöku á bílastæðum og svæðum

myParking innheimtukerfi

Hvað er myParking, helstu kostir og fyrir hvern?

myParking er heilstætt kerfi sem skráir komu og viðveru bifreiða.
Greinir tegund og gerð bifreiðar samkvæmt skráningu í ökutækjaskrá.
Vefþjónustur fyrir rauntíma skráningar.
Hentar sérlega vel til sjálfvirkrar innheimtu, aðgangsstýringa og öflun markaðsupplýsinga.
Auðvelt í uppsetningu
Gott flæði
Miklar upplýsingar
Færri starfsmenn
Sjálfvirkni – Engar slár
Hugbúnaður í stað vélbúnaðar
Viðbótarlausnir mögulegar
Hægt að setja upp við margvíslegar aðstæður
Kerfið „viðburðar“ drifið, les og myndar bifreiðar sem það greinir.
Gögn afhent eftir ósk viðskiptavinar.

Mögulegar greiðsluleiðir
Fá sent í heimabanka
Borga með Appi
Greiða í þjónustumiðstöð
Greiða á heimasíðu

Rauntíma umferðargreining – tenging við ökutækjaskrá
Rauntímaupplýsingar um umferð afhent í gegnum vefgátt þar sem fram kemur:

Einkabíll vs. fyrirtækjabíll
Komutími
Dvalartími
Fjöldi bifreiða á hverjum tíma.
Tegund bifreiða samkv. skráningu í ökutækjaskrá
Skráður farþegafjöldi bifreiðar
Virkur fjöldi inni á stæði ofl.

Þjónustuyfirlit myParking.is
Með samstarfi við Computer Vision ehf. um myParking eftirlits og innheimtu kerfi ábyrgist ComputerVision ákveðna grunnþjónustu við viðskiptavinin. Computer Vision tekur að sér uppsetningu og rekstur á myndavélabúnaði auk hugbúnaðarlausn myParking kerfisins. CV tryggir ákveðin gæði kerfisins með virkni og árangri við innheimtu eins og skilgreint er í samningi á milli aðila. Computer Vision tekur að sér með myParking kerfinu:

Tæknibúnaður;
Computer Vision setur upp myndavélar eins og samstarfsaðilar hafa ákveðið í upphafi.
Computer Vision með vara vél á lager.
Computer Vision skiptir út vélum eftir þörfum. Sandur, selta, snjór geta hamlað endingu véla.
Computer Vision þjónustar vélar á 2-4 mánaða fresti.

Hugbúnaður
myParking kerfið byggir á 2ja ára þróun.
Fjölþætt tenging kerfa í rauntíma.
Sýnir rauntíma upplýsingar.
Les úr greiningu myndavéla og tengir við íslensk bílnúmer.
Tengir saman tímaskráningu og dagbók.
Tengist ökutækjaskrá til greiningar ökutækja.
Tengist kerfi fyrir forskráningu ökutækja í myParking kerfið (bílaleigur, rútur ofl).
Aðgangur viðskiptavina til skoðunar á rauntímaupplýsingum forskráðra ökutækja.
Tengir við innheimtukerfi Greiðslukort, Heimabanka, App, Heimasíða, Afgreiðslukerfi og sér óskir.

Rekstur
Rekur myParking kerfið fyrir hvern viðskiptavin
Sinnir viðhaldi og eftirliti með kerfinu
Eftirlit tæknimanna með virkni kerfisins 24/7.
Bakvakt tæknimanna utan skrifstofutíma.
Rekstur miðlægs kerfis fyrir myParking
Vistun gagna og bakvinnsla
Vinnsla gagna í samræmi við Persónuvernd.

Þjónusta
Þjónusta við rekstrarstaði kerfa, síma- og tækniþjónusta.
Þjónusta við viðskiptavini rekstrarstaða, svara fyrirspurnum (sími, heimasíða, internet).
Eftirlit með innheimtu og vanskil
Uppgjör og afstemming kerfis
Samantekt mánaðarskýrslu yfir rekstur kerfis.
Samskipti við viðskiptavini og reikningagerð.

Fjármögnun
Computer Vision fjármagnar kaup á öllum búnaði.
Computer Vision sér um uppgjör og greiðslu vegna heimabanka
Computer Vision sér um uppgjör og greiðslu vegna tengingar við Ökutækjaskrá
Umsýsla og aðskilnaður tekna (tekjurComputer Vision eru virðisaukaskattsskyldar en innheimta bílastæðagjalda án vsk).
Computer Vision tekur á sig fjárhagslega áhættu að tengja tekjur af myParking kerfinu við tekjur viðskiptavinar (rekstursvæðis) sem tekur út rekstraráhættu viðskiptavinar.