Þingvallaþjóðgarður og Computer Vision hafa gert með sér samning um greiningu umferðar um bílastæði Þjóðgarðarins og undirbúning sjálfvirkrar rafrænnar gjaldtöku á svæðinu. Computer Vision mun setja upp myndavélar til að greina umferðina uppi á Hakinu svokallaða. Markmiðið er að sjá flæði umferðar á milli mánaða, vikna, daga og klukkustunda. Computer Vision mun einnig hanna mögulega aðgangsstýringu í samvinnu við Þingvallaþjóðgarð.
Fréttir
- ISO27001 vottun lokið. 17/08/2020
- Parka og Tjalda.is sameina krafta sína 26/05/2020
- COVID-19 og þjóðgarðarnir 06/04/2020
- Myndgreining til aðgangsstýringar 01/04/2020
- Sjálfvirk innheimta í Hafnartorgi 30/03/2019
- Sjálfvirkt greiðslukerfi tekið í notkun á Þingvöllum 02/07/2018
- Álag á ferðamannastaði og viðbrögð 11/04/2018
- Sjálfvirk innheimta í Höfðatorgi 24/01/2018
- Tilraunaverkefni með Bílastæðasjóð Reykjavíkur 24/01/2018
- Greining umferðar um Þingvallaþjóðgarð 10/11/2017