Er verið að leggja í stæðum fyrirtækis þíns?

Skráðu ökutæki sem hafa heimild til að leggja í stæðum fyrirtækis. Pantaðu merkingar sem gefa vel til kynna að um einkastæði sé að ræða og að kostnaður falli á aðra sem nýta sér þau. Sendu SMS á umráðamann, sendu beiðni á dráttarbíl eða stofnaðu kröfu með einum smelli úr snjallforriti.

Umsjón með aðgengi

Fullur aðgangur að stjórnborði þar sem hægt er að skrá ökutæki sem hafa leyfi til að leggja í stæðin. Skráð ökutæki eru þá aðgreind í yfirliti en aðrir sem myndaðir eru með snjallforriti geta átt á hættu á frekari aðgerðum.

Snjallforrit til eftirlits

Með einföldu snjallforriti getur þú myndað númer ökutækja sem leggja í stæði og séð strax hvort viðkomandi hafi heimild til þess. Hægt er með einföldum hætti að fletta upp í ökutækjaskrá eiganda bifreiðar, senda SMS á eiganda tilkynningu um að um einkastæði sé að ræða eða skrá viðburð til frekari innheimtu.
Verðskrá
Sjálfsafgreiðsla
Þú heldur utan um leyfð ökutæki, fylgist með þeim sem leggja með snjallforriti og stýrir viðurlögum eða gjaldtöku.

Tilboð

+30 kr. hver uppfletting
Sjálfsafgreiðsla+
Þú heldur utan um leyfð ökutæki, fylgist með þeim sem leggja með snjallforriti og getur með einföldum hætti stofnað reikninga og kröfur beint úr kerfinu.

Tilboð

+30 kr. hver uppfletting
Alsjálfvirkt
Myndavélar settar upp sem fylgjast með allri umferð og tryggja aðgengi réttmætra aðila að svæði. Sjálfvirk innheimta og viðurlög gagnvart öðrum.
Tilboð
 
Hafðu samband varðandi frekari þjónustu, s.s. aðstoð við merkingar, aðstoð við eftirlit eða aðrar útfærslur.
N

Stofna aðgang

Þú stofnar þér aðgang hjá Einkastæði.
N

Merkingar

Merkir stæði sem einkastæði og að svæði sé vaktað.
N

Vöktun tilkynnt

Fyllir út eyðublað um rafræna vöktun og tilkynnir til Persónuverndar.
N

Eftirlit hafið

Þú skráir ökutæki sem hafa leyfi til að leggja og byrjar eftirlit.

Sækja um / senda fyrirspurn

8 + 14 =


Einkastæði er rekið af Computer Vision ehf.